Minnum Dalagarpa á eftirfarandi göngutúr
![]() | |
![]() | |
![]() |
Í Dölum verður haldið af stað frá Ytri-Fagradal kl 16:00. Gengið verður niður að fjöru og farið eftir ströndinni að Nýpurá. Þá verður gengið að Nýp. Þar getur fólk valið um að ljúka göngunni eða rölta eftir veginum inn að Ytri-Fagradal.
Fjölbreytt flóra er á þessari leið, sum blómin jafnvel eldgömul og steingerð!
Áætlað er að göngutúrinn taki um tvo tíma og er þetta auðveld ganga öllum aldurshópum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli